Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
offramboð á vinnuafli
ENSKA
labour surplus
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal einkum safna og greina kyngreindar upplýsingar um:
a) skort á vinnuafli og offramboð á vinnuafli á landsbundnum og geirabundnum vinnumörkuðum og veita sérstaka athygli viðkvæmustu hópunum á vinnumarkaði og þeim svæðum sem verða fyrir mestum áhrifum af atvinnuleysi,

[en] Each Member State shall, in particular, collect and analyse gender-disaggregated information on:
a) labour shortages and labour surpluses on national and sectoral labour markets, paying particular attention to the most vulnerable groups in the labour market and the regions most affected by unemployment;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013

[en] Regulation (EU) 2016/589 of the European Parliament and of the Council of 13 April 2016 on a European network of employment services (EURES), workers'' access to mobility services and the further integration of labour markets, and amending Regulations (EU) No 492/2011 and (EU) No 1296/2013

Skjal nr.
32016R0589
Aðalorð
offramboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira